2.1.2010 | 19:32
Vonin og ég.
Ég.
Hvernig get ég fullyrt,
ađ ég sé ég?
ég, sem hvorki ţekki
minn dag né veg!
Ég greini forhliđ mína
og grýttan stig,-
en geng ađ mestu leyti
á bak viđ mig.
Ţorsteinn Valdimarsson.
Vonin.
Vonin styrkir veikan ţrótt,
vonin kvíđa hrindir,
vonin hverja vökunótt
vonarljósin kyndir.
Vonin mér í brjósti býr,
besti hjartans auđur.
Vonin aldrei frá mér flýr,
fyrr en ég er dauđur.
Páll Ólafsson.
Athugasemdir
ţetta er ćđislegt ljóđ um vonina og hitt líka
gleđilegt ár kollega og takk fyrir skemmtileg bloggskrif á liđnu ári
Sigrún Óskars, 2.1.2010 kl. 22:52
Já og gleđilegt nýtt ár sömuleiđis, kollega. Já ég fann ţessi góđu ljóđ í einni ágćtri bók, sem Vigdís Finnbogadóttir valdi í ljóđ og skáld. Megi vonin fylga ţér og ţínum inn í nýtt ár.
Sigríđur Sigurđardóttir, 3.1.2010 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.