Tómas, styttur og borgarstjórn.

LPIC2410_small  Nú er ţađ ákveđiđ!

  Búiđ ađ samţykkja í borgarstjórn ađ reisa

  borgarskáldinu sjálfu, Tómasi Guđmundssyni

  eina herlega styttu.

  Enda slík stytta ákaflega áríđandi á tímum

  kreppu og verđbólgufársShocking.

  Á einhverju verđa jú myndhöggvarar landsins

  ađ lifa, ekki mega ţeir daga uppi í eymd og

  volćđi, bugađir af verkefnaskorti, fjárskorti og

  menningarskorti.

  Sei, sei, nei.

  Reyndar hélt húsfreyja ađ myndhöggvarar

  litla Fróns hefđu yfriđ nóg ađ gera, ţó ekki kćmi til

  stytta af borgarskáldinu góđa.

  Sjálfsagt annar hver myndhöggvari landsins

  á fullu ađ höggva út "borgarstjóra" í marmara.....

  eđa ţađ taldi húnWhistling.

  En kannski hefur borgarstjórn bara einn

  herlegan "borgarmyndhöggvara", og sá er

  ţá gjörsamlega ađ "kafna í vinnu".

  Fyrir utan ţađ hlýtur hann

  ađ vera orđinn hundleiđur ađ fá eintóma

  hausa af "bakstungnum borgarstjórum", sem

  verkefniLoL.

  Svo hin dámsamlega borgarstjórn borgarinnar

  viđ sundin blá, hefur orđiđ ađ bjarga geđheilsu

  "borgarmyndhöggvara", og hvađ er ţá betra

  en ađ panta eina "full size" styttu af Tómasi Guđmundssyni.

  Ađ vísu hefur borgarstjórn ekki hugmynd um, hvar

  setja eigi "kroppinn" af Tómasi í styttulíki niđur.

  Ergo:  Tómas er "lóđarlaus og húsnćđislaus"Pinch

  Ţetta telur húsfreyja, illa fariđ međ borgarskáldiđ

  góđa, og vill minna á ađ jafnvel útigangsfólk

  okkar herlegu borgar hefur ţađ betra.

  Ţeirra húsnćđi er ţó tilbúiđ...vantar bara lóđinaShocking.

  Ţar sem húsfreyju er mjög annt um borgarskáldiđ

  sitt hann Tómas, er bara nokkuđ hlýtt til bágstadds

  útigangsfólks borgarinnar líka, ţá vill hún stinga

  ţví ađ borgarstjórn ađ finna lóđ fyrir ţá bágstöddu,

  í einum hvínandi hvelli, en muna bara ađ setja upp

  lítiđ sćtt torg fyrir framan húsin í leiđinni.

  Ţar er síđan tilvaliđ ađ skella Tómasi upp á stall,

  ţá borgarmyndhöggvari lýkur verkinu.......

  og máliđ er dautt.Devil

 

                                      LESTIN MIKLA

 

                    Engum er ljóst, hvađan lagt var af stađ

                    né hver lestinni miklu rćđur.

                    Viđ sláumst í förina fyrir ţađ,

                    jafnt fúsir sem nauđugir, brćđur.

 

                    Og hćgt hún fer, en hún fćrist um set,

                    ţessi fylgd yfir veginn auđan,

                    kynslóđ af kynslóđ og fet fyrir fet.

                    Og ferđinni er heitiđ í dauđann.

                                                Tómas Guđmundsson-Fagra Veröld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđur Helgadóttir

Ţvílíkur sannleikur í kvćđinu. Ţakka innlit og klukk hjá mér mín kćra

Heiđur Helgadóttir, 18.9.2008 kl. 07:16

2 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

Knús á ţig mín kćra.  Já, Tómas er góđur.

Sigríđur Sigurđardóttir, 23.9.2008 kl. 17:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband