Útgjöld vegna hundstíkur 18 milljónir á ári!

  "Átján milljónir á ári"?!  ÁTJÁN!!  Ég og mín þriggja "manna" familía lifum greinilega mjög "billega", því við komumst af með meira en helmingi minna en tík þessi, á einu áriGetLost !  En við höfum nú reyndar ekki "fjárhaldsmann" eins og hún.  Gæti legið í þvíWink !
mbl.is Forríkri hundstík hótað lífláti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Þessi Helmsley kerling er frægust fyrir setninguna "Only little people pay taxes!"

Fyrirmynd margra íslendinga.

Ólafur Þórðarson, 6.12.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Aha, veffari.  Útskýrir ýmislegt.  Ætli hún hafi þá verið yfir 2.20cm. á hæð?

Sigríður Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 22:59

3 identicon

ég elska hunda og finnst þeir æðisleg dýr og "besti vinur mannsins" en þetta er nú fáránlegt! Jú þessi kona réð auðvitað hvað yrði um sína peninga eftir að hún dó en ég fæ bara illt af hvað þessir peningar gætu verið að hjálpa annarsstaðar :S
Eins og það eru margir sem þurfa stuðning frá hjálparsamtökum í Bandaríkjunum og bara þessar 18 milljónir (sem eru ársgjöld fyrir þennan hund) gætu gert mörg kraftaverk hvað þá heilar 750 milljónir!!

En að hinu leytinu get ég líka skilið konugreyið...hundurinn hefur verið eins og barnið hennar og auðvitað vill maður þá að barninu manns sé vel séð fyrir eftir að maður er farin....

Íris (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 10:42

4 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Á kisu sjálf, og þykir mjög vænt um kattarhróið.  En það er langt því frá að hún þurfi einhverjar milljónir á ári, svo henni líði vel hjá okkur.  Svo ég er sammála að 18 milljónir á ári fyrir einn hund er svona "heldur" í öfgakenndari kantinum.  Og sammála um það, að það  mætti gera margt gott fyrir t.d. sveltandi eða veik börn fyrir svona fjárhæð.

Sigríður Sigurðardóttir, 7.12.2007 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband