12.2.2012 | 16:25
Verđtryggt réttlćti.
Sighvatur Björgvinsson snjall mađur og vís,
var í spjalli hjá Agli í Silfri Egils nú eftir hádegiđ.
Verđtrygging rćdd.
Sighvati mikiđ niđri fyrir og fór grimmt í dćmisögur.
Ein var einhvern veginn svona:
Ef ţú lánar manni 10.000 krónur,
en daginn eftir fellur krónan um 40%,
og mađurinn greiđir ţér svo ađeins 10.000 krónur
ţremur dögum seinna, er ţađ réttlátt?
Ţú ert ekki ađ fá sama verđđgildi fyrir
ţessar 10.000 krónur lengur, og átt ţú ţá
ađ bera ţetta fjögur ţúsund króna tjón...ţađ er
svo fráleitt, ađ varla er hćgt ađ tala um ţađ,
var álit Sighvatar.
Jamm.
Húsfreyja hefur gaman ađ dćmisögum.
Hér er ein um bullandi verđtryggt réttlćti:
Hann Jói er 37 ára og er lesblindur, en fór í iđnám,
og vinnur nú á bifreiđaverkstćđi
frá 08-18 alla daga.
Hann býr í 5 herbergja íbúđ í blokk.
Hann á fjögur börn undir 12 ára aldri
međ Dísu, sinni ektaspúsu,
yngsta barniđ, hann Gulli litli er ađeins 3 ára.
Dísa er leikskólakennari og vinnur alla daga
frá 08 -17.
Jói varđ fyrir ţví óhappi á dögunum ađ
heimilisţvottavélin (brúđkaupsgjöf frá tengdó)
hreinlega gaf upp öndina í miđjum smábarnaţvotti.
Nú voru góđ ráđ dýr.
Ţau hjón voru samhent og sparsöm á tímum
kreppu og bankahruns, (höfđu meira ađ segja ekki keypt sér
flatskjá í góđćrinu)og áttu ţví merkilegt nokk
30.000 krónur aukreitis í handrađanum.
En útlitsgallađa ţvottavélin á lćkkađa verđinu,
kostađi samt 40.000 krónur, og ţađ var 10.000 krónum
meira en efnin leyfđu.
Ţá fékk Jói brilliant hugmynd.
Góđvinur hans, ...ööö segjum bara ađ
hann heiti Sighvatur, hafđi ţađ bísna gott,
var vel menntađur, átti einbýlishús, jeppa, sumarbústađ
og var í vel launađri vinnu, og nýbúinn ađ fá afskrifađ
lán upp á einhverja milljarđa.
Jói bađ Sighvat ađ lána sér tíu ţúsund kallinn
sem upp á vantađi fram ađ mánađarmótum.
Ekki máliđ.
Jói fékk 10.000 krónurnar ađ láni hjá Sighvati á
mánudegi.
Daginn eftir féll bévítans krónurćfillinn um 40%.
Á föstudegi ţegar Jói hafđi fengiđ frí frá vinnu kl. 17 til ađ
kaupa nýju ţvottavélina, kom babb í bátinn.
Vélin kostađi nú 44.044 krónur í versluninni.
Jói bjallađi í Dísu, sem var nýkomin heim úr vinnu.
Dísa tćmdi sparibauk Gulla litla í einum hvínandi hvelli.
Sjúkkit!
Hann átti sem betur fer 5.o44 krónur í bauknum.
Jói brunađi heim eftir sparipeningum sonarins,
og rétt náđi aftur fyrir lokun, ađ kaupa nýju
ţvottavélina.
Nćsta mánudag voru mánađamót og útborgunar-
dagur hjá Dísu.
Jói fékk 10.000 krónur hjá konu sinni og skundađi
eftir kvöldmat til góđvinar síns, Sighvats ađ
endurgreiđa honum lániđ.
En Sighvatur varđ ekki ţakklátur skilvísri endurgreiđslu.
Sei, sei, nei.
Hann sagđi ţetta ekki fulla endurgreiđslu.
Krónan hefđi falliđ, svo nú skuldađi Jói honum
4.000 krónur aukreitis.
Og ţar sem lániđ vćri nú gjaldfalliđ, yrđi hann ađ krefjast
5% vaxta á dag, ţar til lániđ vćri ađ fullu greitt.
Annađ vćri ekki réttlátt.
Ekki átt hann sem lánađi af góđmennsku sinni,
ađ bera neitt tjón af gengisfellingu
ţessara 10.000 króna.
Og Jói blessađur greiddi Sighvati 4.500 krónur
daginn eftir, peninga sem áttu ađ fara í sparibaukinn
hans Gulla litla.
Tjón Jóa: 8.044 krónur ofan á
upphaflega verđ ţvottavélarinnar.
En ţađ er auđvitađ bara réttlátt.
Honum var nćr ađ standa uppi međ ónýta ţvottavél
rétt fyrir gegnisfellingu.
Svona er sagan ţessi.
Og af henni má lćra eftirfarandi:
1. ŢAĐ ERU LÖG ađ eingöngu ţeir sem TAKA lán, verđi
fyrir tjóni af gengisfellingu krónu. Ţeir sem lána, MEGA
ekki verđa fyrir neinu tjóni af gengisfellingu, ţví ţađ er ekki réttlátt.
Skiptir engu ţó lántakendur eigi enga sök á gegnisfellingunni,
standi ćtíđ í skilum međ greiđslur af láninu og séu fyrirmyndar
ţegnar á litla Fróni. Kemur ekki einu sinn til greina ađ lánveitandi
taki á sig 50% af gengisfellingu krónunnar svona á móti lántaka.
Skiptir engu ađ lántakar eru iđulega ţeir ţegnar, sem síst mega
viđ ţví fjárhagslega ađ taka á sig tjón af völdum gengisfellingar.
Ţeir skulu BORGA! Nú eđa flytja öreiga til Noregs öđrum kosti.
2. Lán skulu AĐ EILÍFU vera verđtryggđ uppi á litla Fróni og
ALDREI afskrifuđ, nema ţú sért "pappírspeningapési" búinn ađ
taka milljarđa lán hjá ţínu eigin fyritćki eđa banka,
sjálfum ţér, vini ţínum eđa bróđur,
ţá AĐ SJÁLFSÖGĐU verđur lán ţitt afskrifađ.
En skutla 11 ára djásninu í sund nćst.
Góđar stundir.
Verđbólgan er innbyggđ í kerfiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég hélt ađ ţađ vćri nú bara nóg ađ benda á ađ ef fyrsti mađurinn hefđi ekki lánađ peninginn hefđi hann lent í ţví ađ 10.000 kallinn hanns varđ ađ 6000 kalli, ţađ skiptir engu máli hver heldur á peningnum í augnablikinu.
Ingi Ţór Jónsson, 13.2.2012 kl. 11:32
Akkúrat Ingi Ţór. Hefđi hann ekki lánađ 10.000 kallinn, hefđi hann orđiđ ađ taka gengisfellingu á hann eins og ađrir Frónbúar á sína 10 ţúsund kalla. En fyrst hann var orđinn "lánveitandi" ţá MÁ hann ALLS ekki verđa fyrir barđinu á gengisfellingunni. Skrítiđ fjandans lánakerfi á litla Fróni, enda einstakt í heiminum! Ţakka ţér innlitiđ og gott komment!
Sigríđur Sigurđardóttir, 13.2.2012 kl. 17:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.