Bréfið.

balloons11-big  Húsfreyju og bónda barst bréf

  með póstinum:

    Reykjavík, 28. janúar 2009.

    Elsku mamma og pabbi.

    Þið eru bestu foreldrar í heimi.

    En við vorum að læra um hvernig

    á að skrifa sendibréf.

    Þið eruð góð.  Þið eruð best.

 

    Kveðja Bára.

 

  Svo fylgdi falleg mynd með af

  húsfreyju, Bárunni og bónda

  úti á grænu túni í glaðasólskini

  og undir bláum himni.  Og öll þrjú

  eru með hjartalaga rauða blöðru

  í hendi.

  Það vildi húsfreyja að allir foreldrar

  hér uppi á litla Fróni fengu svona

  dásamlegt bréf í póstiInLove.

  Það ríkir engin kærleikskreppa á

  þessu heimili, sei sei nei!

  Svið í matinn næst.

  Góðar stundir.

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

takk mamma fyrir að seta mig í galrastelpuklúbb Book Club 





bára guðlaug (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 21:00

2 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Velkomin mín ljúfasta, þú ert svo flink að lesa

Sigríður Sigurðardóttir, 3.2.2009 kl. 21:13

3 Smámynd: Heiður Helgadóttir

En hvað þetta var nú sætt

Heiður Helgadóttir, 4.2.2009 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband