Snjókorn og piparkökur.

candle_dip_final  Húsfreyja gutlađi og gaufađi

  í húsverkum í dag.

  Braut saman ţvott, tók úr

  uppţvottavélinni, og pakkađi

  inn afmćlisgjöf til bestu

  vinkonu 7 ára djásnsins.

  Djásniđ skellti sér svo í

  bleikan prinsessukjól og

  spariskó og tiplađi yfir í

  nćsta hús til vinkonu eftir skóla.

  Kötturinn móđgađur yfir hvítum,

  fallegum en "blautum" snjókornum

  er svifu tignarlega niđur á sólpallinn

  til hennar, rétt á međan hún var ađ

  brýna klćrnar á staurnum sínum.

  Mjálmađi ámátlega viđ stofudyrnar, og

  skellti sér upp á grindverkiđ ţegar hún

  fékk ekki svar strax.

  Hékk ţar sem gammur í leit ađ bráđ

  er húsfreyja bjargađi henni inn.

  Húsfreyja dásamađi veđriđ og snjóinn

  viđ köttinn, sem leit hvasst á eigandann

  og mótmćlti:  MJAAAVVVR, húsfreyja gat

  átt sín "blautu" og köldu korn sjálf.

  Inni tendrađi húsfreyja kertaljós, og

  hélt áfram gaufinu...og gutlinu.

  Djásniđ mćtti sársvöng..."ég er skítsvöng

  mamma, ţví ég fékk bara tvo bita af

  afmćliskökunnni, ţví ţađ voru svo margir

  krakkar".

  Húsfreyja dró í snatri fram piparkökur

  og mjólk, sem ţćr snöfluđu í sig

  í vinalegri rósemd og rćddu afmćliđ.

  Kötturinn lá í öngviti á eldhúsborđinu,

  ţar sem ofninn náđi ađ hita upp borđplötuna,

  og leit ekki einu sinni upp.

  Ćtlar svo húsfreyja, ađ skella slátri frá tengdó í

  pott og sjóđa í kvöldmatinn og slatta

  af Ţykkvabćjarkartöflum međ.

  Góđur frídagur ţetta.

  Góđar stundir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guđjóns

GÓĐUR DAGUR OG SVO JÓLAMYND .ŢAU ERU VÍST AĐ KOMA

Solla Guđjóns, 20.11.2008 kl. 21:28

2 Smámynd: Sigríđur Sigurđardóttir

  Ó já, Jólin ađ bresta á eftir rúmanmánuđ, Solla mín.  Búin ađ versla 5 jólagjafir, svo ég er altént byrjuđ.  Aha, dagurinn í gćr var bísna góđur, og slátriđ frá tengdó var ćđi.

Sigríđur Sigurđardóttir, 21.11.2008 kl. 08:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband