Norræn samvinna...

2528520791_a18db7be0e  ... til fyrirmyndar.

  Þessu var húsfreyja að bíða eftir.

  Fannst henni furðu hljótt um

  "frændur" sína í Skandinavíu,

  þá kreppa skall á litla Frón.

  Voru það bestu og minnstu vinir og

  náfrændur litla Fróns í

  Færyeyjum, sem kvöddu sér

  hljóðs fyrstir og buðu fram

  hjálparhönd, á meðan hinar

  þjóðirnar stóðu hjá, horfðu á og

  skömmuðu jafnvel Frónbúa.

  Og þeir sem hafa alið upp börn, vita

  hversu "árangursríkar" skammir eru

  í erfiðri stöðu, ekki satt?

  Jamm, algjörlega gagnslausar.

  En hjálparhönd og góð ráð vel

  þegin, þegar harðnar á dalnum,

  og er það vel að sjá að norræn

  samvinna stendur enn fyrir sínu.

  Kærar þakkir norrænu frændur,

  vonandi geta Frónbúar einhverju

  sinni goldið aftur greiðann.

  Góðar stundir.


mbl.is Lána Íslandi 350 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband