Og til að halda upp á...

1154...viðurkenningu ESB á

  tilverurétti "boginna gúrka",

  skellti húsfreyja sér í Bónus

  og keypti sér 20 sentrimetra

  langa gúrku, með "nákvæmlega"

  11 MILLIMETRA sveigju á

  hverja 10 sentimetra, samkvæmt

  "vísindalegum og hárnákvæmum"

  mælingum húsfreyjuDevil.

  Er nú húsfreyja kengspennt að

  hefja gúrkuátið með kvöldinu,

  og athuga hvort þessi eini MILLIMETRI

  í "meiri sveigju" skipti ekki sköpum með

  bragðgæðinTounge.

  Jamm, menn dunda sér við ýmislegt

  bráðskemmtilegt í ESBWhistling.


mbl.is Aflétta banni við bognum gúrkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Halló! þú ferð ekki að borða "ólöglega" gúrku eða er hún "ólöguleg"?

Sigrún Óskars, 14.11.2008 kl. 20:45

2 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Ó jú, Sigrún mín.  Er að vísu ekki öll burtétinn, en komin langt.  Og svei mér, ef það var bara ekki fínasta gúrka, bragðið, og ég fann ekkert "millimetra-sveigju-bragð" af henni.

Sigríður Sigurðardóttir, 15.11.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband