5.10.2008 | 12:37
Brestur í sementsstjórnarstođum?
SEMENT
Ég hef hlađiđ mér vígi,
ég hef haslađ mér völl
á vettvangi lífs ykkar.
Ţiđ sáuđ mig rísa
í hlakkandi mikilleik
hátt yfir sviđiđ
og hrópuđuđ:
Dásamlegt, dásamlegt!
En í dag mun ég leik mínum lúka
og storkna í órćđri ţögn
utan um hjörtu ykkar.
Steinn Steinarr.
Trúnađarmálin ríkisstjórnarfundanna snögg ađ
birtast á forsíđum dagblađa og eru reifuđ ítarlega
í fréttum ljósvaka.
Davíđ ađ vonum sár.
Átti ađ vera leyndó.
Múrađ inn í sement ţagnarinnar.
Ađeins ćtlađ örfáum útvöldum eyrum.
Fólki sem hćgt er ađ treysta.
En blađurskjóđur ríkisstjórnar á öđru
máli, og ţví fór sem fór.
Aumingja Davíđ.
Dýr lexía ţetta fyrir seđlabankastjóra:
"Fćst orđ bera minnsta ábyrgđ".
Davíđ: Trúnađarbrestur kom á óvart | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.