23.3.2008 | 16:54
Ef í hart fer...
... og allt rignir niđur og ekkert verđur tendrađ međ speglum og sólarljósi, er húsfreyja svo sannarlega tilbúin ađ skreppa til Ólympíu og "kenna" ţeim grísku ađ kveikja eld. Ţó húsfreyja segi sjálf frá, hefur hún veriđ snillingur í ţví ađ kveikja á kertum "međ eldspýtum", árum saman (alveg frá ţví ađ hún brenndi vísifingur sinn 5 ára gömul á eldspýtu). Hefur meira ađ segja brúkađ "gaskveikjara" međ bísna góđum árangri, á stjörnuljós og blys um áramót! Er alvön áramótabrennum, Ţjóđarhátíđarbrennum og jafnvel stöku "jólaskreytingabrennum" í desembermánuđi! Svo hún óttast hvorki eld né eldingar, og hefur ađeins tvisvar brennt viđ mat í eldamennsku á ćvinni.
Fer húsfreyja ađeins fram á fríar flugferđir og gistingu á vinalegu hóteli, í lágmark viku í Ólympíu, í laun, og 150 evrur á tímann fyrir "kennsluna" á eldspýturnar og kveikjarana ("verđa ađ vera evrur", ALLS EKKI frónverskar niđurhrundar krónur). Bara bjalla í húsfreyju, hún mćtir og máliđ er DAUTT!
Ćfa ađ kveikja ólympíueldinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég lćt ţig vita ef ađ ég frétti af einhverjum sem ađ vill borga ţér 150 á tímann
Ef ekki ţá gćti veriđ upplagt ađ vera međ námskeiđ í einmitt ţessu ađ kveikja á kertum og stjörnuljósum knus á páskadaginn
Heiđur Helgadóttir, 23.3.2008 kl. 17:24
Ég gćti komiđ međ ţér og veriđ til taks ef........
Sigrún Óskars, 23.3.2008 kl. 21:47
Takk fyrir ţađ, Heidi. Jamm, kannski ađ eldspýtur og kveikjarar séu ný bóla víđa. Viđ stofnum "námsdeild"!
Sigrún, ţú verđur sett á slökkvitćkin....just in case!
Sigríđur Sigurđardóttir, 23.3.2008 kl. 22:32
Sigga frćnka... má ég vera memm líka?!?
Kristín Henný Moritz, 23.3.2008 kl. 23:41
Ekki spurning, Hennsla. Ţú svo ung og létt á fćti, getur tekiđ ađ ţér ađ hlupa "ólympískan" hring út í sjoppu, eftir eldspýtum og kveikjurum, svo hinir grísku lćri nú á allt ferliđ frá A-Ö.
Stuđningsmenn og klappliđ einnig ávalt velkomiđ, Móđir.
Sigríđur Sigurđardóttir, 24.3.2008 kl. 10:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.