12.2.2008 | 20:14
Orð dagsins!
Mamma, allir menn hafa gert "eitt" eins!
Þeir hafa LIFAÐ
Bára Guðlaug Sigurðardóttir (7 ára)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er Bára prinsessan á heimilinu
Heiður Helgadóttir, 12.2.2008 kl. 20:19
Ó, já.
Sigríður Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 20:37
Sniðug.
En Sigga þú getur lesið um neyðarkittið á blogginu mínu
Kristín Magnúsdóttir, 12.2.2008 kl. 21:01
Vitur ung stúlka
Huld S. Ringsted, 12.2.2008 kl. 21:03
Takk fyrir, Stína mín. Tékka á þér1
Huld mín, mér hefur stundum flogið í hug hvort sú stutta hafi "beinar ættir að rekja" til einhvers magnaðs heimspekings! (Við foreldrarnir botnum ekkert hvaðan þessi "djúpa viska" kemur)
Sigríður Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 21:29
Ég veit upp á hár hvaðan þessi viska kemur Sigga mín.... ég vil bara benda á dóttur móður hennar, þá eldri þá.... mig!
En þetta hljómar svo sannarlega eins og litla frænku babyið mitt!
Kristín Henný Moritz, 12.2.2008 kl. 21:43
Jamm, þar lá í því! Vissi að einhvers staðar væri "heimspekingagenið" að finna í ættinni.....bara ekki að það gæti erfst svona "þverskáhallt"! En brilliant pistill hjá þér í kvöld, búin að kommenta!
Sigríður Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 21:51
Takk Takk... svo þú ert svolítið heit fyrir rykmaurahernum mínum?!?
Kristín Henný Moritz, 12.2.2008 kl. 21:58
Hallo, mjög vitur hún Báru babý,en Hennsla öll börnin mín eru með svona gen.....í þig vantar genið .....hlusta á mömmu hún veit hvað hún syngur....þó hún viti ekki alltaf hvar y lonið á að vera.
arný (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.