4.12.2007 | 18:29
Ég held líka jól.....
...bara ekki "vísindaleg"
! Svona meira ekta gamaldags "piparköku-jól" međ "hangikjötsívafi og hamborgarahrygg ala frónverskar húsmćđur fyrri aldar"
. Og messan á Ađfangadag ađ sjálfsögđu ómissandi, međ jólaguđspjalli upp úr Biblíunni, ţýđingu frá síđustu öld
. En hver segir ađ "vísinda-jólin" hans Travolta séu ekki alveg jafn hátíđleg og mín? Gćti vel trúađ ţví ađ kalkún eldađur á "hávísindalegan" hátt, ásamt "vísindalega samansullađri" fyllingu sé myljandi góđur jólamatur, og "vísindalegt jólaguđspjall" um fćđingu "vísindafrelsarann" sé bara gott mál
. Bara eitt. Skyldu ţau hjónin gefa börnum sínum eintómar "vísinda-jólagjafir"? Einhvern veginn er vísindaleg Barbie-dúkka ekki mjög heillandi í mínum huga.
Travolta heldur jól | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nah, var nú ađallega kaldhćđni hjá mér ađ gera "vísindakirkjuna" vísindalega, Páll. Veit vel ađ ţađ er furđuleg kirkja međ afbrigđum, og hefur lítiđ međ alvöru vísindi ađ gera. Takk fyrir innlitiđ.
Sigríđur Sigurđardóttir, 5.12.2007 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.