4.12.2007 | 18:29
Ég held líka jól.....
...bara ekki "vísindaleg"
! Svona meira ekta gamaldags "piparköku-jól" međ "hangikjötsívafi og hamborgarahrygg ala frónverskar húsmćđur fyrri aldar"
. Og messan á Ađfangadag ađ sjálfsögđu ómissandi, međ jólaguđspjalli upp úr Biblíunni, ţýđingu frá síđustu öld
. En hver segir ađ "vísinda-jólin" hans Travolta séu ekki alveg jafn hátíđleg og mín? Gćti vel trúađ ţví ađ kalkún eldađur á "hávísindalegan" hátt, ásamt "vísindalega samansullađri" fyllingu sé myljandi góđur jólamatur, og "vísindalegt jólaguđspjall" um fćđingu "vísindafrelsarann" sé bara gott mál
. Bara eitt. Skyldu ţau hjónin gefa börnum sínum eintómar "vísinda-jólagjafir"? Einhvern veginn er vísindaleg Barbie-dúkka ekki mjög heillandi í mínum huga.




![]() |
Travolta heldur jól |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nah, var nú ađallega kaldhćđni hjá mér ađ gera "vísindakirkjuna" vísindalega, Páll
. Veit vel ađ ţađ er furđuleg kirkja međ afbrigđum, og hefur lítiđ međ alvöru vísindi ađ gera. Takk fyrir innlitiđ.
Sigríđur Sigurđardóttir, 5.12.2007 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.