Merkilegt.

  Nú eru Egyptar flestir, ef ekki allir, islamatrúar, og það trúfélag tekur mjög strangt á neyslu áfengis og vímuefna, eftir því sem ég best veit.  Og erlendir ferðamenn er reynt hafa að smygla eiturlyfjum þarlendis, en verið handteknir af yfirvöldum islama, lent í áratuga fangelsisdómum.  Svo mér þykir þetta furðu sæta, að "sex milljónir" ungra Egypta skulu vera fíklar.  En kannski er kannabis undantekningin frá reglunni, þarna í Egyptalandi?  Er ef til vill löglegt í Egyptalandi?  
mbl.is 8,5% egypsku þjóðarinnar háð ólöglegum lyfjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

    Já, en var samt ekki alveg viss hvort kannabis væri ólöglegt þar eystra, þar sem trúarbrögð þeirra kveða svo sterkt á um bann við vímuefnum.  En svo er nú reyndar hægt að finna orðskýringar á amöbum í orðabókum, sem "teygjudýr" í þeirri íslensku og "one cell animals" í Websters, svo "dýr" sleppur líklega fyrir horn hjá þeim á mogganum.

Sigríður Sigurðardóttir, 3.10.2007 kl. 22:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband