Amma fæðir ömmubörnin sín.

  Þetta finnst mér bísna snjallt hjá þessum brasilísku mæðgum.  Búin að heyra af alls konar vandræðagangi í kringum "surrogate mothers", þ.e. konur er hafa tekið að sér að ganga með börn annarra kvenna.  Dómsmál jafnvel þegar konurnar hafa viljað halda börnunum.  En hér er þetta allt innan fjölskyldunnar, og allt í eðalljúfum málum hjá litlu krílunum þar með.  Væri ekki ráð að leyfa þetta hér uppi á litla Fróni, konum sem hafa síendurtekið misst fóstur, en eiga sjálfar hraustar mæður á barnseignaaldri?
mbl.is Fæddi barnabörn sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Hvernig var þetta aftur???Éf er afi minn ég er afi minn

Solla Guðjóns, 3.10.2007 kl. 02:05

2 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Já, og EKKERT er ómögulegt í dag, ekki einu sinni að vera "barnsmóðir" barnabarna sinna.

Sigríður Sigurðardóttir, 3.10.2007 kl. 17:59

3 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Og móðirin þá "hálfsystir" barnanna sinna, eða hvað?

Sigríður Sigurðardóttir, 3.10.2007 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband