20.5.2010 | 18:46
Nú, bullandi sparnađur...
...ţetta fyrir skánska kálgarđsbćndur!
Ţeir spara sér auđvitađ einhvern
helvískan helling af seđlum,
sem hefđu öđrum kosti veriđ eytt í ađ kaupa
rándýrt eitur á pöddur, lús og kálorma.
Nú "skjóta" bara bćndur bévítans
kálmađkana í tćtlur međ hríđskotarifflum,
brúka "napalm-bombur" á pöddurnar og lýsnar,
og sé ţá eitthvađ kvikt eftir í kálgarđinum...og
í 10 kílómetra radíus í kringum hann,
má ţá klára dćmiđ međ "handsprengjum"!
Selja svo ţeir skánsku "pöddu-og ormalaust"
salat grimmt í sumar...og reyndar "vel napalm-grillađ" líka.
Hehehe...skondin frétt!
Snjallir "útreiknarar" í sćnska hernum, og sjálfsagt örlítiđ
litblindir líka, fyrst ţeir rugluđust á "kálgarđi" og "flugvelli"....
nema ađ flugvöllurinn í Rynkeby, sé "grasflugvöllur".
Máske jafnvel brúkađur sem "gólfvöllur" á sunnudögum og
Páskum.
Aldrei ađ vita.
En húsfreyja er komin í helgarfrí, svo
góđar stundir og góđa helgi.
Hergögnin lentu í kálgarđinum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
vona ađ ţú eigir góđa helgi
Sigrún Óskars, 23.5.2010 kl. 09:40
Sigríđur Sigurđardóttir, 25.5.2010 kl. 18:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.