14.12.2009 | 18:15
Ellilegir ellismellir...
...ţar međ á síđasta snúning hér í
voru jarđlífi, á međan ţeir unglegu
geta horft fram á mörg ár enn í miđju
kreppufári?
Sitja ţeir "unglegu" máske spekingslegir
yfir sherry-staupi yfir vođafréttum
fjölmiđla af kreppufordćđunni og glotta út í annađ yfir
úrrćđaleysi yngra fólksins,
á međan ţeir ellilegu rífa í hár sér
af angist og örvćntingu yfir
hrođalegum örlögum afkomenda sinna?
Ţeir " unglegu" slá sér svo kannski á lćr, og rifja upp
ćsku sína ţegar "ein 250 ml. flaska full af
hákarlalýsi var eina "nestiđ" í vinnuna og
"epli" voru framandi ávextir sem ađeins fengust
í verslunum rétt fyrir jól?
Hinir "ellilegu" gráta hins vegar alla tíđ glatađ
fé eđa týndan arf og velta sér upp úr óréttlćti
og grimmd heimsins.....eđa hvađ?
Jamm, ekki gott ađ segja.
En sagan úr vinnunni.
Starfsstúlku klćjađi ćgilega í
fótlegg inni í matsal, ţegar heimilisfólk
hafđi nýlokiđ snćđingi.
Hún bretti upp á hvítar skálmarnar
á vinnubuxum sínum og klórađi....
aaaaaah!
Öldungur međ skerta sjón fylgdist
athugull međ, og ţóttist sjá einhverja
vonda "bletti" á húđ starfskonu.
"Ţú ćttir ađ bera eitthvađ á ţetta góđa mín"
Gamli ekkert nema umhyggjan.
"Nú, hvađ ţá"? spurđi starfsstúlkan.
"Kattarhland" kom svariđ ađ bragđi.
Húsfreyja vill annars rćđa örlítiđ "íţróttaiđkun"
um heim allan í háheilagasta mánuđi allra
heilagra mánuđa, sem sagt "desember"!
Hér á árum áđur man húsfreyja ekki eftir
ađ fótboltaleikir á útivellum hafi veriđ stíft stundađir,
á veturna, og ţví síđur frjálsar íţróttir utandyra.
Eitthvađ var samt gaufađ og gutlađ í inniíţróttum
s.s. handbolta, blaki, sundi, frjálsum innandyra og
ţess háttar smotteríi.
EN NÚNA!
Nú er bara allt hringlandi snarvitlaust í ÖLLU sporti,
svo illilega kolbrjálađ ađ venjulegt "hóflega hrifiđ af íţróttum-fólk" eins
og húsfreyja kemst ekki ađ tölvuborđi dögum saman.
Bóndi húsfreyju situr um kompjúterinn líkt og
bandamenn forđum um Berlín í lok stríđs.
Dirfist húsfreyja ađ nálgast gripinn, og tylla sér á
blábrúnina á skrifstofustólinn, fer fyrir henni eins og
njósnurum seinni heimsstyrjaldarinnar.
"Skotin á fćri"!
Aftaka án dóms og laga!
Eftir 3 sekúnda lestur á málgagninu á netinu:
"ERTU EKKI AĐ VERĐA BÚIN"?
Eftir ađ hafa setiđ í 10 mínútur ađ prenta út
sumarmyndir af átta ára djásninu til ađ föndra í
jólagjafir og jólakort:
"ŢARFTU AĐ GERA ŢETTA NÚNA"?
Eftir ađ hafa kíkt á ímeiliđ í annađ skiptiđ "í vikunni":
"ŢARFTU AĐ SKOĐA PÓSTINN 5 SINNUM Á DAG"?
Húsfreyja spyr:
Hvađ međ jólaskapiđ, huggulegheitin yfir kertaljósi
rómantík og gjafmildi?
Hugsanir um ástvini, ţarfir ţeirra og langanir á jólum?
NEIPP!
"Ţađ er MJÖG MERKILEGUR fótboltaleikur í kvöld.....
Tiger Woods er međ hjónabandiđ í djúpum....djö..
er ţetta flott hjá Sölva, bestur í dönsku úrvalsdeildinni....
djísuss...Hreiđarson fékk "gula spjaldiđ" fyrir ţađ eitt ađ
ganga eitthvađ álappalega af velli.....OLE..börsungar ađ
gera ţađ gott"!
Jamm.
Húsfreyja á nćst "pantađan" tíma í kompjúter sínum
ţann 17. maí 2010 klukkan 17:17 og ţá í 17 mínútur.....en bara ef
Hreiđarson hefur lent í leikbanni í 2 leiki
fyrir ađ snýta sér í átt ađ dómaranum.
Jamm og jćja.
Aldrei dauđur tími á heimili húsfreyju.
Er ALLTAF í boltanum...hvort sem henni líkar betur eđa verr.
Samt búin ađ föndra 2 jólagjafir, skrifa og senda einhvern
slatta af jólakortum, skreyta heimiliđ og versla helming af jólagjöfum.
Ţrífa glugga og taka til í skápum.
Bóndi?
Bóndi ţrífur skápa af miklu kappi...í "hálfleik".
Átta ára djásniđ er á innsoginu, ţví ţađ eru jú...
..."ađ koma jól"....
"Ţađ er'ađ koma jól"...trallallala.
Góđar "fótboltastundir" á ađventunni.
Segja unglega einstaklinga lifa lengur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
húsfreyja ćtti ađ fá kompjúter í jólagjöf - verđur örugglega miklu unglegri ađ hafa ţína eigin , lifir ţá lengur, skaffar til heimilisins í fleiri ár en ella, borgar lengur skatta ............. og svo videre.
Sigrún Óskars, 14.12.2009 kl. 22:37
Ó kollega!
Minn eigin kompjúter! Er ţađ ekki bara fjarlćgur kreppudraumur....draumsýn....tálmynd vonarinnar?
Hitt er annađ mál, ađ líklega lafi ég til 88 ára aldurs af einskćrri ţrjósku, ómennsku, leti og illgirni. Nenni ekki ađ drepast ef ég get ergt einhvern í stjórnarbákninu...skattmann og ţess háttar liđ.
Sigríđur Sigurđardóttir, 15.12.2009 kl. 17:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.