4.6.2009 | 20:30
Mia litla....
..múmíálfanna, gæti vel tekið að sér hlutverk
"tortímandans".
Er svona ekta "massívur karakter" sem
sífellt kemur á óvart.
Og skapið maður.....vóv!
Hemúlinn á ekki sjens.
Nema ef "fórnalömbin" væru plöntur eða
fiðrildi...þá væri sko Hemúllinn upprifinn og æstur.
Múmísnáðinn?
Nah...of vænn...en gæti leikið fórnarlamb.
Snorkstelpan líka....."ooooo.. snökt, þessi
tortimandi er verri en "hattífattarnir" sem brenndu
burt á mér hártoppinn....snökt...snýt ...grát".
Hehehe, skondið að fá Múmiálfa í vandræðagangi
í stað Tortímandans eina og sanna....ekki það
að "upphaflegi" leikarinn í Totímandanum, hefði
sómt sér bísna vel meðal Múmíálfanna.....
"I'll be back, Snorkstelpa"!
Múmínálfar í stað Tortímandans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú gleymir Morranum en hann getur fryst allt í kringum sig.
Hörður Halldórsson, 6.6.2009 kl. 12:15
Já, Hörður...steingleymdi Morranum...hann kemur auðvitað sterkur inn sem tortímandinn.
Sigríður Sigurðardóttir, 7.6.2009 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.