23.3.2009 | 09:16
Flugbíll!
Verđur ţá húsfreyja ađ
taka flugmannspróf,
nćst er hún endurnýjar
ökuskírteini sitt?
Koma sér upp "míní-flugvelli"
úti á bletti?
Og hvernig fer hún ţá ađ ţví ađ
"svífa" í loftinu lendi hún í
flugumferđrhnút og
á "rauđu ljósi" yfir Miklubraut á föstudegi?
Hvernig redda menn ţessu yfirhöfuđ
međ "umferđarljós" og umferđareglur
uppi í bláum himni skaparans,
ţá Frónbúar hafa klikkast í "flugbílakaupum"?
Flugumferđaröngţveiti yfir Kringlu og miđbć?
Flugslys daglega á flugbílum?
Fólk ađ hrynja af himnum ofan í hausinn
á gangandi vegfarendum, skokkurum,
hjólreiđarmönnum og stöku gamaldags
bíleiganda?
Gefur löggan út "skotleyfi" á "flugökuníđinga"?
Verđlaun veitt fyrir hvern slíkan í EVRUM?
Verđur ţetta "sárabótin veiđimanna", fyrir ađ mega ekki
veiđa rjúpurćfilinn í jólamatinn landsmanna?
Verđur rjúpan máski hólpin um alla ókomna tíđ?
Og gćsaskytterí heyrir máske líka sögunni til?
Freta niđur flugökuníđinga verđur ţá "ađal sport"
allra byssuglađra veiđimanna?
Hvađ međ "lóđir" undir míní-flugvellina?
Verđur ađ leggja niđur golf, og taka
iđagrćna fyrrum golfvelli undir "míní-flugvelli"?
Verđa golfarar Frónbúa "eilífđarmótmćlendur" niđri
á Austurvelli: HELVÍTIS FOKKING "ANTI-GOLF-FLUGBÍLAFOKK"!?
Verđur "flugumferđarstjórn" eftirsóttasta
atvinnugrein á Litla Fróni sem víđar um lönd?
Eđa virkja laganna verđir bara "fyrrum rjúpnaveiđimenn"
og gćsaskyttur í stórum stíl?
Verđur himininn yfir borgum og bćjum "silfurgrár"
af blikki og krómi?
Blár himin og hvítir skýjabólstrar forréttindi bćnda og
sveitafólks?
Verđur sett "flugbann" á skógarţröstinn?
Kríuna?
Lóuna sem syngur svo fallegt "dirrindí" á vorin?
Endur og gćsir í útlegđ upp til heiđa?
Jaso!
Húsfreyja sér fyrir sér massívan höfuđverk
stjórnvalda, verđi "flugbíllinn" ađalferđamáti
Frónbúa á nćstu árum.
En ţá bregđa stjórnvöld sér bara á gćsaskytterí
eđa smella sér í golf, og hreinsa hugann og
ná sér í súrefni og hreyfingu......
eđa NEI!
Ţađ gengur víst ekki!
Jćja, stjórnvöld geta altént skellt sér í
"útróđrartúr" á sexćringum á "fuglalausri" tjörninni!
Fínt sport ţađ.
En hjálmar á höfuđ eru algert "möst" í róđursporti ţessu.
Aldrei ađ vita nema eitthvert "flugökuníđingsfífliđ"
hryndi af himnum ofan á hausinn á ţeim!
Flugbíllinn kominn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
góđ hugmynd ađ fá sér flugbíl - kostar "bara" 17 milljónir - tekur mađur ekki bara lán?
Sigrún Óskars, 23.3.2009 kl. 16:25
AUĐVITAĐ! Myntkörfulán 100% ađ auki, ekki spurningin.
Sigríđur Sigurđardóttir, 24.3.2009 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.