Og síðan hvenær..

rexfrid...hefur Euro ekki verið hápólitísk áhrifakeppni?

  Kannski árið sem Selma lenti í 2. sæti?

  Jamm, húsfreyja veit ekki afhverju Wogan er að bísnast yfir þessu.  Þeir í austurblokkinni eru bara orðnir mun fleiri en við í vesturblokkinni, eftir að múrinn féll.  Svo það er von að lögin þaðan tróni í efstu sætunum.  Þó þau séu bæði tilgerðarleg og hundleiðinleg.  Þeir kjósa bara sína menn og konur rétt eins og við.

  Hitt er annar handleggur, að Wogan á oft góða spretti þá hann lýsir Euro, og fer á kostum í kaldhæðninni.  Man alltaf þegar einn aðalsöngvari einhvers landsins mætti á svið, gæti hafa verið fyrir Noreg, en er ekki 100% viss.  Og Wogan horfði á stórskorið andlit söngvarans og mælti...."with a face cut straight out of hell.  So ugly, Freddie Mercury will turn in his grave"Whistling.  Og ekki var hann betri við sína eigin landa það árið, sem skörtuðu einhverjum þröngum nælonbrókum á sviðinu...."there´s something about "men in tights" that gives me the chills"LoL.

  Jamm, oft gaman að Wogan, þá hann lætur ekki pólitíkina trufla sig of mikið í Euro.

  Annars bísna ánægð með árangur síns fólks á Euro, húsfreyja.  Reiknaði pólitískt ekki með hærra en 17-21 sæti, en svo lentu þau í 14Joyful.  BRILLIANT!  Stóðu sig mjög vel.

  Jane Eyre næst.


mbl.is Söngvakeppnin gekk fram af Sir Terry
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

  en rúsar unnu







bára (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 20:19

2 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Já, skvísan mín.  Rússarnir unnu, en þeir voru kannski ekki með besta lagið, þrátt fyrir það.  Skrítið!  En svona er Euro.

  Flott komment frá þér.

  Kveðja Mútta.

Sigríður Sigurðardóttir, 27.5.2008 kl. 15:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband