23.5.2008 | 21:40
Hagir þú þér eins og villisvín....
....muntu verða fyrir árás villisvína, virðist vera boðskapur fréttar þessarar.
Hmmm... kannski "móðir náttúra" hafi fengið nóg af lélegu uppeldi á unglingum, treysti ekki lengur mannfólkinu fyrir ungviði sínu, og sé þar með farin að taka málin í sínar "hendur".
Þoli engum yfirgang og djöfulgang á sínum yfirráðasvæðum lengur, og sigi á brotlega sínum hrikalegustu "villdýrum".
Ekkert "Throw mama of the train" hérna.... NEI! "Mamma ræður"!
Húsfreyja þar með, að verða "eiturGRÆN" í hugsun og mergjaður náttúruverndarsinni.
Umsátur villisvína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einmitt Móðir Náttúra tekur völdin í sínar hendur - góður punktur.
Sigrún Óskars, 23.5.2008 kl. 22:14
Jamm, kannski komið að því, Sigrún, að "móðirin" taki málin að sér.
Sigríður Sigurðardóttir, 24.5.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.