Enn eitt skelfingarmálið?

  Blessuð börnin.  Ósköp og tortíming er þetta á barnssálunum, ef satt er.

  Og ef svo er, kenna þau jafnvel sjálfum sér um.  Trúa að þau hafi gert rangt.

  Halda brotin og meidd út í lífið.  Treysta engum.

  Sárt þegar fullorðið fólk bregst börnum sínum svo illilega.

  Hið blíða traust í augum barns, vinnst aldrei aftur.  Horfið að eilífu.


mbl.is Grunaður um kynferðisbrot gagnvart 5 börnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Þetta eru ljót mál

Heiður Helgadóttir, 6.5.2008 kl. 16:06

2 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

hörmulegt!

Guðrún Jóhannesdóttir, 7.5.2008 kl. 12:21

3 Smámynd: Sigrún Óskars

Já þetta er skelfilegt mál!

Sigrún Óskars, 7.5.2008 kl. 13:17

4 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Tætir mann í hjartastað að heyra af svona málum.

Sigríður Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband