16.4.2008 | 17:37
Barnaníđ.
Hreinar línur. Átta ára stúlkubarni nauđgađ í skjóli Kóranins enn og aftur.
Sjálfur spámađurinn reiđ á vađiđ og giftist níu ára stúlkubarni.
Afhverju í ósköpunum "endurskođa" allir heilbrigđir islamatrúa "feđur stúlkubarna"
ekki ţetta sérkennilega trúarrit sitt, og setja niđur LÖG um lágmarksaldur fyrir
hjónaband???
Bera feđur ENGAR sterkar tilfinningar til dćtra sinna ţarna í Jemen?
Finnst ţeim í fínu lagi ađ 28 ára fullorđin karlmađur NAUĐGI dóttur ţeirra, vegna
ţess ađ blessađ 8 ára barniđ var gift manninum?
Og ţađ međ samţykki feđranna sjálfra?
Ţví er ţađ LEYFT í íslömskum bókstafaţjóđfélögum, ađ átta ára "ókynţroska"
stúlkubarni er gert ađ rćkja EIGINKONUSKYLDUR sínar ţegar hún getur hvorki
eignast börn né aliđ ţau upp??
Er ţetta eitthvađ sem islamskir feđur eru STOLTIR af, og vilja láta fréttast til
vestrćnna ţjóđfélaga?
Húsfreyja er sár og reiđ fyrir hönd allra lítilla stúlkna og drengja, sem svona eru
gróflega misnotuđ kynferđislega.
Í islömsku jafnt sem vestrćnum ţjóđfélögum.
Svona á ekki ađ viđgangast í neinu ţjóđfélagi. HVERGI!
Átta ára stúlku veittur lögskilnađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ósammála ţér hér algjörlega, ţví vöntun á lögum um giftingaraldur leyfir ekki kynferđislega misnotkun á ungum börnum ađ mínu mati.
Og hefur ţú lesiđ skýrslur yfir slys á börnum, á aldrinum 0-18 ára? Mun fleiri en hjá ţeim sem eldri eru. Gćti ţađ veriđ vegna minni ţroska andlega, tilfinningalega og líkamlega? JÁ! Svo segja allar vísindalegar stúdíur okkur hingađ til! Viđ foreldrarnir erum sjálfskipađir verndarar barna okkar hér á jörđ og ţau eru í okkar umsjá til 18 ára aldurs (samkv. ísl. lögum a.m.k.). Eđa vildir ţú gifta átta ára dóttur ţína manni á ţrítugsaldri og leyfa honum ađ stunda kynlíf međ henni? Mín dóttir er 7 ára, og ég er međ ćluna uppi í hálsi bara viđ tilhugsunina. Sálarmorđ á litlum börnum, EKKERT annađ.
Sigríđur Sigurđardóttir, 16.4.2008 kl. 18:02
Og ţví ekki. Hvoru tveggja hluti af lífi okkar manna hér á jörđ.
Annars svarađir ţú ekki spurningu minni, AliP.
Sigríđur Sigurđardóttir, 16.4.2008 kl. 19:30
Ég er viss um ađ AliP eigi ekki börn.
Önnur menning eđa hvađ, ţetta er alltaf NAUĐGUN!!!
Elli (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 20:22
Akkúrat, Elli!
En ţađ er einmitt máliđ. AliP. Ef ég vćri bláfátćk og gćti ekki séđ fyrir dóttur minni og mér,ţá myndi ég vilja tryggja ađ dóttir mín ćtti GOTT líf. Og ég myndi fyrr láta lífiđ, en ađ gefa hana manni sem ég vissi ađ myndi "nauđga" henni. Ef ég yrđi ađ láta hana frá mér, gćfi ég hana betur stćđum"foreldrum" sem vildu eignast BARN, en ekki gefa hana ţangađ sem hún yrđu brúkuđ sem kynlífsţrćll/barnung EIGINKONA. Skilurđu muninn? Annars vegar BARN, sem er engan veginn undirbúiđ til ađ takast á viđ kynlíf, hvorki líkamlega eđa tilfinningalega, og fćr ađ vera barn áfram hjá fósturforeldrum, eđa BARN sömuleiđis óundirbúiđ fyri kynlif likamlega og tilfinningalega, gefiđ manni, sem ţú veist ađ "mun" misnota barniđ kynferđislega í rétti furđulegra forna hjónabandsgilda aftur úr fornöld. Ef ţú sér ekki muninn, ţá er siđferđismat ţitt byggt á mjög fornum og grimmilegum grunni heittrúa islama, ţví miđur.
Sigríđur Sigurđardóttir, 16.4.2008 kl. 21:07
Ég fć hroll og klíju yfir svona fréttum alveg sama hvađa menning eđa siđfrćđi í öđrum löndum líđur
Solla Guđjóns, 17.4.2008 kl. 08:36
Kristín Magnúsdóttir, 17.4.2008 kl. 11:28
Ég er hálfpartinn eftir mig... ţetta er frekar ógeđslegt. Sama um ađra menningu og ađrar reglur, ţađ lagar ekki ţađ ađ ţetta er alls ekki gott. Mér finnst asnalegt ađ ţađ sé hćgt ađ nota menningarlegan mismun til ţess ađ verja hitt og ţetta! Ég held ađ ţađ sé ekki á nokkurn hátt hćgt ađ ađ réttmćta nauđgun á 8. ára stúlku... ţađ er einfaldlega rangt! ... og ţađ ađ 28 ára karlmanni sé leyft ađ giftast 8 ára stúlkubarni! Ógeđslegt!
Kristín Henný Moritz, 18.4.2008 kl. 00:50
Veistu, ég held ađ ég sé líka nokkuđ reiđ... bálreiđ
Kristín Henný Moritz, 18.4.2008 kl. 00:51
Ó já, Hennsla. Bálill og foxill lýsa best frćnku ţinni, ţegar hún les svona fréttir. Og er virkilega "ógeđslegt", sammála ţér ţar.
Sollan mín, mađur verđur sárlasinn í maga og ţetta er bara "ómenning" ađ mínu mati.
Sigríđur Sigurđardóttir, 18.4.2008 kl. 18:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.