Væri gaman að vita....

... hvernig þeim tekst að skilgreina rannsóknarefnið!  Hefði haldið að það væri dálítið flókið, þar sem trú okkar á Guð er óáþreifanleg, ósjáanleg og mjög persónuleg.  Og rannsóknartækin!  Hvað með þauWink ?  En trúin flytur fjöll, segir máltækið.  Og kraftaverkin gerast enn, svo það verður gaman að sjá, hvort eitthvað kemur út úr þessu hjá þeim í Oxford.
mbl.is Innbyggð trú rannsökuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiður Helgadóttir

Öll þurfum við að trúa á eitthvað, því ekki Guð

Heiður Helgadóttir, 21.2.2008 kl. 10:34

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Segi nú bara gangi þeim vel .......einhvern veginn finnst þó að þetta eigi ekki eftir að skila því sem lagt er upp með.

Solla Guðjóns, 21.2.2008 kl. 12:44

3 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Jamm, kannski þeir rannsaki þessa þörf okkar fyrir að trúa, Heidi.  Hvaðan hún kemur, og hvers vegna.  Góður punktur.

  Ég segi það líka, Solla.  Vona að þeim gangi sem allra best, þó ekki sé viðfangsefnið auðvelt.

Sigríður Sigurðardóttir, 21.2.2008 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband