17.10.2007 | 19:18
Fólk lifir ætíð hvert í annars skjóli. (írskur málsh.)
Lækningin á öllum
meinum og rangindum,
áhyggjum, angri
og illvirkjum mannkyns,
felst í þessu
eina orði "ÁST".
Það er hið Guðlega afl
sem skapar lífið
og endurvekur það.
Það gefur hverju og einu okkar
hæfileikann til að gera
kraftaverk.
Ef við bara viljum.
Lydia M. Child (1802 -1880).
Athugasemdir
Fallega skrifað og sagt.
Heiður Helgadóttir, 17.10.2007 kl. 21:37
Það finnst mér líka, Heidi. Margt merkilegt að finna í skrifum fólks fyrri alda.
Sigríður Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 18:42
Ástin er lífið það er svo einfalt. takk fyrir þetta.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 21:26
Sammála Ásdís, þakka innlitið.
Sigríður Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 21:39
Góður boðskapur.
Solla Guðjóns, 20.10.2007 kl. 01:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.