5.10.2007 | 15:04
Hláturinn lengir lífið.
Þetta held ég að sé hressandi jóga. Var einu sinni á námskeiði, þar sem "óvænt" allir á námskeiðinu, voru látnir dansa danspor í hring og syngja í 20 mínútur. Var að hníga niður af hlátri
, þegar virðulegt fólk á öllum aldri sté ókunnugleg danssporin og söng með sínu lagi textann. En mikið var góð tilfinning í kroppnum á eftir, og hugurinn léttur og glaður lengi á eftir.
Allir boðnir velkomnir í hláturjóga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það held ég nú ......snilld þetta...veistu trikkið ??? ætla út á pall og dansa sólarsamba í rigningunni og syngja Snjókorn falla......ég verð pottó ekki komin út á pall þegar ég verð byrjuð að flissa.......
Solla Guðjóns, 5.10.2007 kl. 15:24
Verður að vídeosera sólasambann, Solla og sýna okkur í næstu nágrannavísiteringu.
Sigríður Sigurðardóttir, 5.10.2007 kl. 16:43
Eins gott að ég var ekki þar, jafn laglaus og að ég er
Heiður Helgadóttir, 5.10.2007 kl. 17:11
Það var einmitt stóra málið, Heidi, ásamt "Guffalegum" fóta- og handaburði í dansinum.
Sigríður Sigurðardóttir, 5.10.2007 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.