25.5.2010 | 18:12
Öskurok og sandbyljir.
Ekki lítur ţetta gćfulega út.
Sei, sei nei.
Ófćrt á Sólheimasandi!
Og nýja höfnin Eyjamanna á Bakka?
Ćtli ţar sé allt "grćnt og uppgróiđ",
hugggulegt, fínt og tilbúiđ fyrir vaxandi
umferđ bíla, ţá Herjólfur fer ađ mćta
ţangađ á klukkustundar fresti...í sumar?
Ćtíđ heiđskírt og bjart?
Máske búiđ ađ "spá" blankalogni og bongóblíđu
á Bakka og nćsta nágrenni um "alla ókomna tíđ"?
Einhverjir ćgilegir veđurfrćđingasnillar, jafnvel međ málin á tćru?
Eđa verđa Eyjamenn og ferđalangar allir er međ Herjólfi
ferđast, ađ fá sér eitt herlegt "GPS-tćki" í bílinn svo
ţeir rati um Suđurlandiđ í brjáluđum öskustormi
og sandbyl?
Munu Eyjamenn máske ALDREI finna höfuđborgina viđ
sundin bláu aftur?
Ramba beina leiđ austur á Horn í Hornafirđi,
á 12 kílómetra hrađa, í gegnum öskusortann....
kolbikasvart helvíti, ađeins brotiđ upp af
draugalegum gráum hrossum norpandi viđ
öskugrafnar girđingar.....úúú!
Verđur "Horn" máske nýja höfuđborgin Eyjamanna?
Verđur "bílasprautun" ađalatvinnuvegur Hornfirđinga ţar međ?
Eđa verđa mattir, silfurgráir og vel "öskuskafnir" bílar "inn" í Eyjum?
Nćstu 20-30 árin!
Verđa bćndur undir Eyjafjöllum RÍKIR menn?
Af ţví ađ selja Eyjamönnum sem og ferđamönnum öllum
"öskugráar" andlitsgrímur, úr eđalgrárri sauđarullinni?
Núll komma núll fimm grömm af ösku fylgir "FRÍTT" međ hverri grímu!
Verđa allar draugamyndir HOLLYWOOD teknar upp
undir Eyjafjöllum og nágrenni nćstu 10 árin?
"RED AND BLOODY-BLACK SUNSET" 1-5 verđa ţá nýjustu
hryllings-drauga smellirnir frá Hollywood-smiđjunni
ár eftir ár.....ALLAR teknar upp á litla Fróni í mergjuđu
"öskuroki"!
Hćtta bćndur Eyjafjalla ađ hokra í öskusvartri sveit,
međ baulandi gráar kýr og jarmandi kindur, nema sem hobbý,
og gerast allir sem einn, "aukaleikarar" í amerískum stórmyndum?
Jamm.
Margt á huldu í öskugrárri ţoku framtíđar.
Ýmislegt sem birgir sýn!
Líkurnar á sunnlensku koppalogni árum saman,
eru álíka miklar og líkurnar á ţví ađ húsfreyja
skelli sér í ferđ upp á Everest-tind í ţessu lífi!
(Astmaveik kuldakreista, húsfreyja!)
Svo öskustormurinn blívur á Sólheimasandi, Bakka og víđar!
ÓFĆRT!
Hallelúja!
Góđar stundir.
Sólheimasandur nánast ófćr | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ţú ert ótrúlega skemmtileg
góđar stundir
Sigrún Óskars, 26.5.2010 kl. 20:14
Ţakka ţér kćri kollega...og töskurnar ţínar eru glćsilegar.
Sigríđur Sigurđardóttir, 27.5.2010 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.