25.5.2010 | 18:12
Öskurok og sandbyljir.
Ekki lítur ţetta gćfulega út.
Sei, sei nei.
Ófćrt á Sólheimasandi!
Og nýja höfnin Eyjamanna á Bakka?
Ćtli ţar sé allt "grćnt og uppgróiđ",
hugggulegt, fínt og tilbúiđ fyrir vaxandi
umferđ bíla, ţá Herjólfur fer ađ mćta
ţangađ á klukkustundar fresti...í sumar
?
Ćtíđ heiđskírt og bjart?
Máske búiđ ađ "spá" blankalogni og bongóblíđu
á Bakka og nćsta nágrenni um "alla ókomna tíđ"
?
Einhverjir ćgilegir veđurfrćđingasnillar, jafnvel međ málin á tćru
?
Eđa verđa Eyjamenn og ferđalangar allir er međ Herjólfi
ferđast, ađ fá sér eitt herlegt "GPS-tćki" í bílinn svo
ţeir rati um Suđurlandiđ í brjáluđum öskustormi
og sandbyl
?
Munu Eyjamenn máske ALDREI finna höfuđborgina viđ
sundin bláu aftur
?
Ramba beina leiđ austur á Horn í Hornafirđi,
á 12 kílómetra hrađa, í gegnum öskusortann....
kolbikasvart helvíti, ađeins brotiđ upp af
draugalegum gráum hrossum norpandi viđ
öskugrafnar girđingar.....úúú
!
Verđur "Horn" máske nýja höfuđborgin Eyjamanna?
Verđur "bílasprautun" ađalatvinnuvegur Hornfirđinga ţar međ
?
Eđa verđa mattir, silfurgráir og vel "öskuskafnir" bílar "inn" í Eyjum?
Nćstu 20-30 árin!
Verđa bćndur undir Eyjafjöllum RÍKIR menn?
Af ţví ađ selja Eyjamönnum sem og ferđamönnum öllum
"öskugráar" andlitsgrímur, úr eđalgrárri sauđarullinni
?
Núll komma núll fimm grömm af ösku fylgir "FRÍTT" međ hverri grímu
!
Verđa allar draugamyndir HOLLYWOOD teknar upp
undir Eyjafjöllum og nágrenni nćstu 10 árin
?
"RED AND BLOODY-BLACK SUNSET" 1-5 verđa ţá nýjustu
hryllings-drauga smellirnir frá Hollywood-smiđjunni
ár eftir ár.....ALLAR teknar upp á litla Fróni í mergjuđu
"öskuroki"
!
Hćtta bćndur Eyjafjalla ađ hokra í öskusvartri sveit,
međ baulandi gráar kýr og jarmandi kindur, nema sem hobbý,
og gerast allir sem einn, "aukaleikarar" í amerískum stórmyndum
?
Jamm.
Margt á huldu í öskugrárri ţoku framtíđar.
Ýmislegt sem birgir sýn
!
Líkurnar á sunnlensku koppalogni árum saman,
eru álíka miklar og líkurnar á ţví ađ húsfreyja
skelli sér í ferđ upp á Everest-tind í ţessu lífi
!
(Astmaveik kuldakreista, húsfreyja!)
Svo öskustormurinn blívur á Sólheimasandi, Bakka og víđar
!
ÓFĆRT!
Hallelúja!
Góđar stundir.
|
Sólheimasandur nánast ófćr |
| Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt | |


vestfirdir
stinakarls
heidihelga
ollasak
gudni-is
juliusvalsson
toshiki
draumar
netkella
vefritid
sigro
arnysig
birnamjoll
bryndiseva
helgigunnars
kermit
gattin
magnusthor









Athugasemdir
ţú ert ótrúlega skemmtileg
góđar stundir
Sigrún Óskars, 26.5.2010 kl. 20:14
Ţakka ţér kćri kollega...og töskurnar ţínar eru glćsilegar
.
Sigríđur Sigurđardóttir, 27.5.2010 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.