25.3.2009 | 17:43
Undir 18.
Skelfing er ađ lesa slíkar fréttir.
Stríđ eru tímasóandi eyđing
á mannslífum, ađ mati húsfreyju.
Og 189 börn hafa falliđ í valinn í Palestínu
síđan í desember, og eiga sjálfsagt
eftir ađ deyja fleiri.
Ţvílík sorg.
Og ekki ólíklegt ađ eitthvađ vanti í
tölur ţessar frá stríđsherrum Ísraela.
En eitt var jákvćtt viđ frétt ţessa.
Einstaklingar undir 18 ára aldri eru
"talin börn" hjá Palestínumönnum, segir
í fréttinni.
Fćkkar ţá ekki ungum drengjum,
er ei teljast til fullorđinna, í hersveitir ţeirra?
Um leiđ og ţeir taka sér ekki fyrir eiginkonur
stúlkubörn undir 18 ára aldri?
Eđa varla fá drenghnokkar kvađningu
í herinn, og ekki er nokkurt vit í ađ
kvćnast ókynţroska stúlkubörnum?
Eđa hvađ?
Varla ćtla ţeir börnum ađ gegna störfum
fullorđinna?
Hvernig ćtli rétti barna sé eiginlega fariđ
í Palestínu?
Vćri fróđlegt ađ vita, ţví viđ fáum alltaf fregnir
af verstu níđslunni á börnum islamatrúarmanna,
en sjaldan eđa aldrei fregnir af ţví, ţegar
tekst ađ verja börnin fyrir misnotkun
og ofbeldi.
Já, furđulegur suđupottur haturs, drápa og
forneskju ţarna fyrir botni Miđjarđarhafs.
Og hvorugur ađilinn gefur ţumlung eftir.
Stál í stál.
Auga fyrir auga.
Tönn fyrir tönn.
Og börn deyja.
Nístir inn ađ hjartarótum, ađ hugsa til ţess.
Nístir.....
Ísraelar segja 189 börn hafa látiđ lífiđ á Gasa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
einmitt nístir inn ađ hjartarótum, en samt geri ég mér ekki grein fyrir ţessu ástandi - er svo langt frá öllum raunveruleika ( sem betur fer kannski)
Sigrún Óskars, 28.3.2009 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.