26.1.2009 | 17:10
Þetta var þá ekki þýski sérann...
...að mæta til messu með
"stæl"?
Misheppnuð kraftaverkatilraun ala
Gunnar í Krossinum?
Koma svona "svífandi" niður
úr loftinu, baðaður "tignarlegu"
framljósi bifreiðar sinnar!
HALLELÚJA!
Söfnuðurinn átt að verða uppnuminn med det samme,
og fregnir af nýjum "alheimsfrelsara" í
Chamnitz í Þýskalandi þar með
aðalfrétt fjölmiðla um heim allan.
Kreppukjaftæðið týnt og tröllum gefið,
stjórnarslit á litla Fróni tittlingaskítur einn.
Eða hvað?
Máske er bara svona "erfitt" að finna
"almennilegt bílastæði" þarna í Chamnitz?
En vonandi hefur blessaður ökumaðurinn ekki
slasað sig illilega á "bílflugferð" þessari, og kannski
hann hugi að mótorhjólumsem fýsilegum farskjótum
næst.
Skárra að parkera þeim!
Ók á kirkjuþak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hahha þessi hefur þurft að játa syndir sínar
Solla Guðjóns, 27.1.2009 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.