22.9.2007 | 15:36
Er í losti.
Vinn sjálf í öldrunargeiranum, og þetta er bara yndislegasta fólkið undir sólunni, gamla fólkið okkar. Þarna er öll sagan, lífsreynslan, treginn, húmorinn og lífsgleðin þjóðarinnar, samankomin í mínum skjólstæðingum. Fyrir utan allan fróðleikinn sem þetta fólk býr að. Er svo sannarlega "salt jarðar" og kryddið í lífinu og tilverunni. Á ekkert nema GOTT atlæti skilið, umhyggju og virðingu, öldungarnir mínir. Umfram allt VIRÐINGU.
Ofbeldi gagnvart eldra fólki algengt í Japan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ljótt að heyra gat reyndar ekki lesið mena byrjunina á greininni og fékk nóg.......
Ja Sigga mín það er alveg satt sem þú segir um fullorðna fólkið okkar.
Solla Guðjóns, 22.9.2007 kl. 15:43
Já þetta er ljót frétt, gamla fólkið á skilið allt það besta.
Huld S. Ringsted, 22.9.2007 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.