Her á réttri leið?

  Ekki oft sem ég er sammála íhlutun hers þegar um stjórnmál ræðir, en hér er ég þó sammála yfirmanni Tyrklandshers.  Ataturk gildin í hinu veraldlega stjórnkerfi, hafa stuðlað að framþróun og auknum mannréttindum í Tyrklandi, að mínu mati.  Og væri slæmt að missa allt í hendur afturhaldsafla Erdogans forsætisráðherra, sem virðist vilja stefna í harðlínuátt islams í þessum efnum.  Þá hrædd um að jafnrétti, og mannréttindi fái að fjúka út um gluggann í Tyrklandi.
mbl.is Tyrklandsher segir ill öfl reyna að grafa undan veraldlegu stjórnkerfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband