Þjóðfélag í vondum málum.

    Frétt frá því fyrr í mánuðinum, segir frá litlu stúlkubarni er fannst "grafið lifandi" á Indlandi.  Og nú þessi  sorglega hörmungarfrétt frá sama landi.  Er hrædd um að þetta sé rétt "toppurinn á ísjakanum" á þessum málum þarna úti á Indlandi.  Því miður.  Hefur sjálfsagt viðgengist allt of lengi í indversku þjóðfélagi, að deyða fóstur eða nýfædd stúlkubörn, og ekki verður séð fyrir endann á.  Verður furðulegt þjóðfélag eftir einhverja tugi ára, þegar ungir menn fara að lenda í erfiðleikum með að finna sér kvonfang.  Í upphafi skyldi endinn skoða.
mbl.is Fjöldi barnslíka finnast á Indlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband