16.7.2007 | 21:34
Langaði "Gróu á Leiti" í hund?
Vona svo sannarlega að Lúkas ræfillinn sé fundinn, og komist til eigenda sinna aftur. Vona svo sannarlega að þeir sem hringdu í blessaðan drenginn með líflátshótanir, skammist sín niður fyrir tær. Vona svo sannarlega að Akureyri sé ekki að fara beina leið í hundanna, með Gróu á Leiti í fararbroddi. Falleg minningarathöfn, samt
!
Hundurinn Lúkas á lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.