20.4.2007 | 17:49
Ţegar ég týndi Suđurlandsveginum!
ÚÚÚÚ! Spúkí frétt frá Ástralíu um "draugaskútuna"! Áhöfnin, ţrír menn gufađir upp, horfnir! Minnir óneitanlega á Mary Celeste, sem fannst áhafnarlaus í Bermúdaţríhyrningnum! Eitthvađ fer um mann ónotalegur hrollur, viđ svona fréttir, ţó ađ hvarf mannanna geti átt sér eđlilegar skýringar. Las á sínum tíma um hvarf "Flight 19", einnig í Bermúdaţríhyrningnum, sem var međ ólíkindum! Fimm sprengjuvélar rötuđu ekki til baka til Fort Lauderdale í björtu og góđu veđri, ţrátt fyrir ađ reynt vćri ađ leiđbeina ţeim í gegnum talstöđvar! Hurfu sporlaust alllar fimm, og aldrei fundist tangur né tetur af ţeim! Og leitarflugbáturinn sem sendur var ađ leita sveitarinnar, fór á loft međ 13 manna áhöfn, og sást aldrei meir!! Virđist sem fleira sé til á jörđ, en ţađ sem mannskepnan ţekkir og sér. Furđulegt. Eina stórfurđulega lífsreynslan sem ég hef upplifađ fellur svo sannarlega undir "dularfull fyrirbćri"!
Var á leiđ frá Keflavík, austur fyrir fjall, til Ţorlákshafnar einn fagran júnídag fyrir nokkrum árum! Hafđi unniđ fram yfir miđnćtti, kvöldiđ áđur á kvöldvakt, svo hjúkkkan sem var međ mér á morgunvakt, leyfđi mér ađ fara fyrr, eđa rétt fyrir klukkan 14:00! Ég ruslađi saman fötum og dóti međ mér í hasti, en ég ćtlađi ađ gista helgina í foreldrahúsum. Út í bíl og brenndi af stađ. Var 50 mínútur á leiđinni upp í Breiđholt, og klukkan var 3 mínútur yfir ţrjú, ţegar ég sé ek yfir brúna hjá Víđidal í átt ađ Rauđavatni. Pálmi er ađ syngja "Á rauđu ljósi í útvarpinu". Ég lít sem snöggvast upp í heiđbláan júníhimininn, og undra mig eitt andartak á ţví ađ hann er svona meira ljósgrćnn, en blár himininn. Horfi svo aftur fram á veginn, Pálmi er ađ klára lagiđ, en ég er EKKI ađ nálgast gatnamótin viđ Rauđavatn!! Sei, sei, nei! Er í síđustu beygjunni í Ţrengslunum, áđur en bratta brekkan niđur Skógarhlíđina tekur viđ! Horfi furđulostin yfir Ţorlákshöfn, lít til beggja hliđa í leit ađ Rauđavatni, Suđurlandsveginum, hverju sem er, í raun og veru! Lít á klukkuna, 5 eđa 6 mínútur yfir ţrjú!! Fć sjokk! Búin ađ missa vitiđ, bara sisona! Ţetta er bara ekki mögulegt! Svona gerist ekki!! Og kemur ALLS EKKI fyrir mig! Og er HVERGI nćrri Bermúda, andsk.....hafi ţađ!! Er alveg rasandi! Ek samt sem leiđ liggur niđur í Ţorlákshöfn! Á sléttum klukkutíma og 10 mín. Hafi einhver fari ţessa vegarlengd á sama tíma, í traffík og á föstudegi eins og ég, vildi ég gjarnan fá fregnir af ţví! Duló? Ekki spurning!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.