6.11.2011 | 19:32
Byssulausir og skírteinalausir..
..þá er næsta víst að rjúpnaveiðimenn fari
rjúpnalausir heim af fjalli.
Jólamaturinn á Aðfangadag í bullandi mínus, þar með.
Væri máske ráð að skreppa
með "boga og örvar" í eina herlega
rjúpnaveiðiferði Í LOGNI,
finnist ekki helvísk skírteinin.
Og í ítrustu neyð, verður að taka Spaugstofumenn
á þetta, og "dulbúa" nokkra kjúlla.
"Bogi og Örvar" þeirra Spaugstöfumanna,
væru tilvaldir "dulbúningaráðgjafar"....hehehe.
En að öllu gamni slepptu, óskar húsfreyja rjúpnaveiðimönnum
öllum, góðrar veiði og gleðilegrar jólamáltíðar......og í guðanna bænum
passið upp á byssupappírana ykkar.
Góðar stundir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.