4.11.2011 | 19:46
Botnlaus heimska...
...einn ganginn enn, hjá fulltrúum atvinnurekenda ađ
semja um svona "gífurlega háar" launahćkkanir
viđ fólk sitt.
Djö....er ađ heyr'etta.
Eru menn endanlega búnir ađ tapa sér?
Og sjálfir fulltrúar atvinnurekenda!
Ađ láta sér "detta í hug" ađ sauđsvartur almúginn
ţurfi á launahćkkun ađ halda!
Fáránlegt!
Hvađ međ ţađ ţó kaupmátturinn hafi "HRAPAĐ" eitthvađ?
Og lánin hafi HĆKKAĐ.
Og skuldirnar heimilanna hafi aukist.
Og eignirnar hafi lćkkađ í verđi.
Og ţó búiđ sé ađ skera niđur hjá öldruđum, öryrkjum, geđsjúkum, og
sjúkum......og skera niđur.....og skera enn meira niđur.
Verđbólga aukist.
Krónan hafi falliđ...falliđ.....og falliđ!
Ţó búiđ sé ađ slökkva öll ljós á Reykjanesbrautinni.
Setja upp kreppuhöfn í Landeyjasandi "ófćra" skipum....sér í lagi Herjólfi.
Afskrifa einhvern helvískan haug af milljörđum fyrrum
bankaeigenda og útrásarvíkinga, svo ţeir geti nú
pottţétt gefiđ frúnum Rolex í jólagjöf og unglingunum
nýjasta "epliđ, ćpoddinn og snjallsímann" í jólagjöf.
Já, hvađ međ svona SMOTTERÍ?
Hrikalega búnir ađ skíta upp á bak, fulltrúar atvinnurekenda.
Svona bara gengur ekki, strákar!
Ţetta skítapakk sem mođast í láglaunastörfunum,
á ekki skiliđ ađ fá "alla" ţessa ţúsund kalla í launahćkkun.
Kann ekkert međ peninga ađ fara ţetta láglaunaliđ.
Eyđir ţessu öllu í eittthvert fánýti eins og salti í grautinn,
kuldaskó á krakkana sína og í hita og rafmagn.
Dettur ekki einu sinni í hug, láglaunadótinu, ađ reyna ađ
fjárfesta í ódýrustu Rolex-úrunum, hvađ ţá litlu, demantskreyttu,
penu úri frá DIOR.
Neipp, og vill frekar belgja sjálft sig og krakkana sína út af mat
í heila viku ţetta liđ, en ađ skreppa á föstudegi í lítinn léttan salatbröns
á Borginni međ vinnufélögunum.
Og glćtan ađ ţađ hafi rćnu á ađ splćsa einu flottu
veski úr krókódílaskinni á tengdamúttu í jólagjöf, NEIPP!
Kaupir hrćbillegar vetrarbomsur á götumarkađi í Hagkaup á kerluna.....
og handska međ....úr gervileđri.
Svei! Og aftur SVEI!
Ţetta er svađalega hrikalegt.
Svona vonlaust liđ, ţarf í mesta lagi einhverja hundrađkalla
í launahćkkun "annađ hvert ár".
Alveg nógu gott á svona fólk sem drullađi algjörlega upp á bak í góđćrinu
og keypti sér heilan "flatskjá" međ myntkörfuláni.
Húsfreyju er gróflega misbođiđ, ţó hún sé ein af láglaunapakkinu sjálf
og hafi asnast til ađ ţiggja einhverja ţúsundkalla í launahćkkun eins og allir hinir.
Ja, svei! Hún ćtti ađ sjá sóma sinn í ţví ađ afţakka eins og rúmlega helming
af launahćkkun sinni....ef ekki alla...nema kannski 300 kalli fyrir
blandi í poka á laugardögum.
Og húsfreyja segir enn og aftur eins og Tóti Pé
"ađal hagfrćđinganna" í Seđlabanka (sumra) landsmanna:
HVERNIG DATT YKKUR ŢETTA Í HUG?
Góđar stundir, og mikiđ erum viđ Frónbúar "heppnir" ađ eiga svona
góđan Seđlabanka og ENN BETRI ađalhagfrćđing til ađ hafa
"fjármálavit" fyrir okkur.
Hvernig datt ykkur ţetta í hug? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkur: Fjármál | Breytt s.d. kl. 20:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.