21.10.2011 | 18:03
Suðursveitin þingmannanna týnd og...
...tröllum gefin?
Kannski bara stóra strand mánuðum saman í
mynninu á Landeyjarhöfn?
Að villast á tjaldstæðinu í Þorlákshöfn?
Eða máske bara lögst í ferðalög um landið?
Hefur þá ef till dagað uppi á kræklóttum og lítt
akfærum vegum Vestfjarða?
Orðið úti uppi á miðri Vaðlaheiði?
Hehehehe..bara snilld þessi auglýsing Eyjamanna.
Samgöngumál eru í svaðalega djúpum skít uppi á
litla Fróni, af og til... oft og iðulega... nánast alltaf í Landeyjahöfn
....og svo leggjum við niður
innanlandsflugið eða fækkum flugferðum öðrum kosti.
Húsfreyja sendir Eyjamönnum enn og aftur baráttukveðjur.
Góðar stundir og góða ferð þá þið skreppið í ferðalög um litla Frón.....
Tekur langan tíma!
Auglýsa eftir þingmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.