Skuldafjandinn!

 IMG_2888 Heyr, heyr, Guđlaugur Ţór!

  En hvar eru "lausnirnar" á skuldavanda flestra landsmanna?

  Gott og vel ađ vekja athygli á málinu, en betra vćri ađ

  koma međ lausnir, og fá ríkisstjórnina til ađ

  koma ţeim í gang fyrir fólkiđ í landinu.

  Afnema helvíska verđtrygginguna, fyrir ţađ fyrsta.

  Hví í ósköpunum erum viđ Frónbúar ađ dóla einir allra ţjóđa

  međ slíkan fjárhagslegan óskapnađ?

  Ekki kom verđtryggingin í veg fyrir massívt bankahrun, djöfulgang

  í pappírspeningaútrás og fjármálaspillingu...sei,sei nei!

  Gerđi ađeins verkafólki og millistéttinni Frónbúanna erfiđara ađ mćta

  öllum ţeim skakkaföllum sem á dundu í kjölfar hruns.

  Og enginn skyldi velkjast í vafa um eitt:

  Verkalýđsstéttin og millistéttin eru "breiđu bökin" sem bera uppi

  mannsćmandi líf á litla Fróni.

  Ţađ er fólkiđ sem greiđir alla sína skatta, berst viđ ađ standa

  í skilum, til ađ tryggja afkomu barna sinna og heimila,

  á örmum og aumum launum, sem duga illa og oft ekki

  fyrir nauđsynjum eins og mat, fatnađi, hita, rafmagni og bensíni.

  Hinum reikningunum er oft rúllađ áfram á greislukortum og

  eilífum samningum um dreifingu á greiđslum.

  Stokka ţarf upp bankakerfiđ, setja verndandi lög, svo áhćttubankar

  séu ekki í samkrulli viđ peningabanka fólksins í landinu.

  Skođa vaxtamál ofan í kjölinn, banna okurvexti, og taka á

  fjarstćđukenndum húsnćđismálum í landinu.

  Eđa hví í andskotanum eigum viđ Frónbúar ađ greiđa

  tífalt fullt verđ fyrir húsnćđi okkar...eđa jafnvel fertugfalt!

  VERĐTRYGGT!

  Hér er einhver mađkur í mysunni...og hefur veriđ lengi,

  svo lengi ađ djö..., ekkisens mysan er orđin ađ gallsúrri ormasúpu.

  Á međan er til fólk uppi á litla Fróni, sem á 400 fermetra einbýlishús, skuldlaust,

   sumarbústađ á Spáni, tvo jeppa af nýjustu sort, og fínan borgarbíl,

  borgar jafnvel litla sem enga skatta, ţví ţađ hefur nánast "engar tekjur"

  til ađ gefa upp, fer reglulega erlendis til ađ afstressa sig

  og er alveg rasandi á hvađ "viđ hin" erum eitthvađ

  kvartsár og leiđinleg.

   "Alltaf skítblankt ţetta liđ!  Kann greinilega ekkert međ

  peninga ađ fara, og getur bara sjálfu sér um kennt".

  Já, jöfnuđurinn uppi á  litla Fróni hefur eitthvađ fariđ fyrir bí,

  síđustu 20-30 árin, og fátćkt orđin raunverulegt stórmál.

  Heilbrigđisstéttin er flutt til Noregs í stórum stíl.

  Iđnađarmenn eru fluttir til annarra norđurlanda sömuleiđis,

  í stórum stíl.

  Frónverskir námsmenn á erlendri grund, skila sér iđulega ekki heim eftir

  útskrift, og jafnvel ungt verkafólk, sem er sćmilegt í skóladönsku

  nurlar saman fyrir ferđ til Danmerkur eđa Noregs...AĐRA LEIĐINA.

  Og breiđu bökunum fćkkar, og fćkkar.

  Nei, betur má ef duga skal, eigi hér áfram ađ byggjast upp íslenskt

  mannlíf og íslenskur ţjóđararfur.

  Ríkisstjórn landsins verđur ađ gera landsmönnum kleift ađ

  búa hér og reisa viđ ţjóđfélagiđ, upp úr rústum bankahruns og

  pappírspeningakreppu.

  Mannauđurinn er dýrasti arfur sérhverjar ţjóđar, ađ honum verđur

  ađ hlúa.

  Búsáhaldabyltingin var ekkert annađ en ákall ţjóđar til stjórnar sinnar

  um ađstođ og hjálp, ţví hér viljum viđ öll búa og byggja börnum okkar

  örugg heimili og tryggja trausta afkomu.

  Nú ţarf ađ bretta upp ermar og láta verkin tala fyrir skuldahrjáđa

  Frónbúa...annars ađ óbreyttu, má svo gott sem "jarđa" ţjóđina.

  Svo mörg voru ţau orđ.

  Góđar stundir.


mbl.is Skuldavandinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband